Er vinur eða vinkona að fara að gifta sig og ykkur langar til að gæsa eða steggja?​

Buggy Ferðir - Steggjun og Gæsun - Öndin

Við hjá Öndinni gerum lífið ykkar léttara með því að skipuleggja daginn ykkar frá A til Ö á ódýrari verði en þið mynduð fá hjá söluaðila!

Hverjum finnst ekki hundleiðinlegt að þurfa að plana allan daginn sjálfur?

 

Við hjá Öndinni erum komin til bjargar!

Eina sem þið þurfið að gera hjá okkur:

Velja á milli hvað þið hafið áhuga á að gera.

 

Láttu okkur sjá um að skapa þínar minnningar