Spurt og svarað

Hérna getur þú lesið algengar spurningar sem við fáum daglega.
Ef þín spurning er ekki hérna fyrir neðan ekki hika við að senda okkur tölvupóst á: Info@ondin.is

þarf ég að vera að setggja/gæsa til þess að nyta mér öndina?

Nei alls ekki. Þó okkar ferðir séu sérhannaðar fyrir gæsanir og steggjanir þá má hver sem er má bóka þær! 

Get ég breytt dagsetningunni sem ég bókaði?

Það er óftast lítið sem ekkert mál að breyta dagsetningunni á bókunini ef gert er með góðum fyrirvara. Sendu okkur tölvupóst á Info@ondin.is og við græjum það fyrir þig!

Get ég borgað ferðina á staðnum?

Nei því miður þá er það ekki hægt. Til þess að nýta okkar þjónustu þarf að greiða á heimasíðunni okkar.

Ég þarf að afbóka, hvað geri ég?

Sendu okkur tölvupóst á Info@ondin.is og við sjáum hvað við getum gert. Ef afbókað er 7 dögum fyrir áætlaða ferð þá er endurgreitt að fullu.

Hvað er aldurstakmarkið til að leigja rútu?

Einstaklingur þarf að verða orðinn 21. árs til að getað leigt rútu.

Er aldursatkmark í ferðinar ykkar?

Nei alls ekki! En þar að segja ef einstaklingur er undir lögaldri til þess að neyta áfengis þá getið þið því miður ekki bókað ferðir sem innihalda áfengi

Er þín spurning ekki hérna fyrir ofan?
Fylltu út í reitina og við svörum þér innan 24 tíma!