Öndin.is

spurt og svarað

Hérna getur þú lesið algengar spurningar sem við fáum daglega. Ef þín spurning er ekki hérna fyrir neðan ekki hika við að senda okkur tölvupóst á: Info@ondin.is

Það er 20 ára aldurstakmark í Party pakkan. Hinar ferðinar eru ekkert aldurstakmark.

 

þarf ég að vera að setggja/gæsa til þess að nyta mér öndina?

Nei alls ekki, þessi þjónusta er gerð fyrir alla þó ferðarinnar eru sér hannaðar fyrir gæsun og steggjun

 

Er aldurstakamark?

Hvað eru ferðinar langar?

Þær geta verið allt frá 3 til 12 klukkustundum. Það er ykkur undirkomið að ákveða það.

get ég breytt dagsetningunni?

Já það er ekkert mál að breyta um dagsetningu. Sendu okkur tölvupóst á info@ondin.is og við græjum það í hvelli!

 

Get ég borgað á staðnum?

Því miður þá þurfa allar greiðslur að fara fram á vefsíðunni okkar.

 

Hvenær er síðasti séns fyrir mig til að panta daginn?

Við mælum með að þú pantir ekki seinna en viku fyrir fram.

 

ÉG ÞARF AÐ AFBÓKA, HVAÐ GERI ÉG?

Sendu okkur tölvupóst á Info@ondin.is.

Ef afbókað er 7 dögum fyrir daginn þá er endurgreitt að fullu.

Ef afbókað er 6 til 3 dögum fyrir daginn þá er 70% endurgreitt.

Ef afbókað er 2 dögum fyrir daginn þá er 35% endurgreitt.

Ef afbókað er 1 degi fyrir daginn þá er 10% endurgreitt.

Ekki er hægt að afbóka sama dag