SKILMÁLAR

Vinsamlegast lestu skilmálana vandlega, þar sem við gerum ráð fyrir að ef við fáum bókun í gegnum þessa vefsíðu og / eða beiðni í tölvupósti, að þú hafir lesið þá og samþykkt þá.

Bókanir

Þegar þú bókar ferð á heimasíðunni, ondin.is, gerum við ráð fyrir að þú hafir lesið skilmála og skilyrði og að þú hafir samþykkt þau.

Allar greiðslur eru í ISK. Allar greiðslur þurfa að vera gerðar í gegnum okkur til þess að þjónustuna.

Ef einstaklingur gerir bókun fyrir fleiri en einn einstakling er hann / hún ábyrgur fyrir greiðslu frá öllum í hópnum ásamt því að samþykkja skilmála og skilyrði fyrir hönd allra í hópnum.

Þegar ferð er bókuð færðu reikning/voucher með pöntunarnúmeri og upplýsingum. Það er mikilvægt að athuga smáatriðin á reikningnum/voucher þegar þú færð hann. Ef einhverjar upplýsingar um reikninginn/voucher þinn virðast vera ófullnægjandi eða rangar, skaltu vinsamlegast hafða samband við okkur eins fljótt og auðið er.

Hafðu einnig í huga að mikilvægt er að hafa með sér reikning/voucher og gefa farastjóranum hann í byrjun ferðar.

Afbókun

Ef þú þarft að hætta við bókaða ferð, verður þú að láta okkur vita með tölvupósti undirritað af sama aðila og gerði upphaflegu bókunina. Öndin mun gera það best varðandi afpöntunarbeiðni þína. Sendu afpöntun á netfangið info@ondin.is

Hér fyrir neðan er kostnaður afbókaða ferðar

  • Ef afbókað er 7 dögum fyrir daginn þá er endurgreitt að fullu.
  • Ef afbókað er 6 til 3 dögum fyrir daginn þá er 70% endurgreitt.
  • Ef afbókað er 2 dögum fyrir daginn þá er 35% endurgreitt.
  • Ef afbókað er 1 degi fyrir daginn þá er 10% endurgreitt.

Ekki er hægt að afbóka sama dag

Ef breyta þarf dagsetningunni á ferðinni þinni þarftu að hafa samband við okkur í gegnum tölvupóst 7 dögum fyrir áætlaðan bókunardag. Sendu breytingu á netfangið info@ondin.is

Fyrirvari

Í öllum ferðum sem reknar eru af þriðja aðila getur Öndin ekki borið ábyrgð á slysum eða meiðslum sem rekja má til ferðaþjónustuaðila eða eigin aðgerða viðskiptavina.

Greiðslukort

Mögulegt er að greiða pöntun með öllum helstu kreditkortum og fer greiðsla í gegnum örugga greiðslugátt hjá Borgun.

Trúnaðarupplýsingar

Öndin heitir Kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem Kaupandi gefur upp í viðskiptum við okkur. Um meðferð allra persónuupplýsinga fer í samræmi við lög nr. 90/2018 um persónuvernd. Persónuupplýsingar eru geymdar í gagnagrunni ondin.is. Aðeins eigendur vefsins hafa aðgang að þeim og utan þess sem krafist er til að koma á viðskiptum milli söluaðila og viðskiptavina síðunnar.

Öll vinnsla kreditkortanúmera á ondin.is er dulkóðuð og fara þær upplýsingar í gegnum heimasvæði Borgunar. Þegar kaupandi staðfestir kaup á ondin.is er heimild fengin fyrir viðkomandi upphæð.

Ábyrgð

Öndin selur ferðir frá þriðja aðila fyrir ferðaþjónustuaðila, því er ekki hægt að taka Öndina til ábyrgðar vegna breytinga sem ferðaskrifstofa gæti gert.

Öndin ber hvorki ábyrgð á beinu né óbeinu tjóni sem viðskiptavinur kann að verða fyrir á meðan afþreying bókuð í gegnum ondin.is gengur yfir.

Öndin er heldur ekki ábyrgt fyrir kostnaði vegna slysa eða veikinda, verkfalla sem hafa áhrif á ferðina þína, breytingar á flugáætlunum eða öðrum atburðum sem Öndin hefur enga stjórn á eins og veður eða eldfjallaiðkun.

Verð

Þegar bókað, er verðið staðfest og getur ekki hækkað né lækkað. Verð sem er við bókun er verðið sem þú borgar.

Mögulegt er að greiða fyrir vörukaup með kortum (Mastercard og Visa). Greiðslan fer fram í gegnum örugga afgreiðslu Borgun. Ef greiðsla berst ekki, áskilur seljandi sér rétt til að aflýsa pöntuninni.

Ferða fyrirkomulag

Öndin ber ekki ábyrgð á ferða fyrirkomulagi til og frá áfangastaða nema bókað sé rútuferðir í gegnum okkur.

Óviðeigandi hegðun

Ef hegðun viðkomandi veldur hættu, skemmd eða leiðindum við aðra höfum við rétt á að afbóka eða enda bókunina án endurgreiðslu. Einnig ber fyrirtækið enga ábyrgð á neinum kostnaði sem tengist ferðinni.

Lög og varnarþing

Skilmála þessa ber að túlka í samræmi við íslensk lög. Komi upp ágreiningur eða telji einhver að hann eigi kröfu á hendur Öndin á grundvelli þessara skilmála, verður slíkum ágreiningi eða kröfu vísað til meðferðar hjá íslenskum dómstólum. 

Fyrirtækjaupplýsingar

Aron Freyr Haraldsson

7723139

0202982439

Skógarbraut 1108

Netfang: info@ondin.is

Gildistími

Skilmálar þessir gilda frá 20. janúar 2020.