gÆSUN OG STEGGJUN

paintball

Öndin gerir lífið þitt léttara.

Hópferð í litabolta er ferð sem enginn gleymir!

Paintball er skemmtilegur leikur sem reynir á rökhugsun og samvinnu og er góð leið til að byggja upp liðsandann.  Leikurinn er spilaður á stórum útivöllum þar sem hópar vinna saman við að leysa ýmsar þrautir.

Fyrirkomulag
Hópstjórar taka á móti ykkar hópi, skipta honum upp í lið og setja upp þá leiki sem henta og óskað er eftir.

Í upphafi er farið yfir hvern leik og hann útskýrður fyrir leikmönnum. Spiluð eru nokkur mismunandi leikkerfi og leystar þrautir, t.d. að ná fána og koma honum upp á sem stystum tíma

 

Paintball
Paintball - Öndin
Paintball

Verðskrá:

Pakki 1: 7.700 kr = 100 skot fylgja með
Pakki 2:  10.990 kr= 300 skot og 2 stórir bjórar.
Pakki 3: 11.700 kr = 300 skot, 1 bjórar & 120 gr hamborgari og franskar.
 
Aukahlutir:
 
Auka hylki: 1.600 kr
Uppfærlsa á byssu: 2.500 kr
Uppfærsla á byssu + 100 skot: 3.000 kr
Upppfærlsa á byssu + 200 skot: 4.000 kr
 
Láttu okkur sjá um að skapa þínar minnningar.

Paintball

7.700 kr á mann.
Minnstalagið 10 mans (hægt er að spila færri en greiða þarf alltaf fyrir 10 manns)
10% afsláttur ef bókað fleiri en 20 manns.

Lengd

1 klukkustund.

Fjöldi

Það þurfa að lámarki 10 manns að vera saman í hóp fyrir þessa ferð

Kröfur

Góða skapið og keppnis andi

Árstími

Þessi ferð er hægt að bóka allan ársins hring.

Muna þarf eftir

Nauðinslegt er að koma í góðum útiskóm, klædd eftir veðri.

Innifalið

Heilgalli, gríma, Paintball byssa og 1 Paintball skothylki.

Þegar þú bókar skoðunarferð á heimasíðunni, ondin.is, gerum við ráð fyrir að þú hafir lesið skilmála og skilyrði og að þú hafir samþykkt þau.

Ef einstaklingur gerir bókun fyrir fleiri en einn einstakling er hann / hún ábyrgur fyrir greiðslu frá öllum í hópnum ásamt því að samþykkja skilmála og skilyrði fyrir hönd allra í hópnum.