gÆSUN OG STEGGJUN

lÚXUS

Öndin gerir lífið þitt léttara.

Lúxuas pakkinn hentar ykkur ef þið viljið lifa hátt og njóta dagsnins til fulls!

Hann inniheldur 12 tíma af stanslausri skemmtun. Dagurinn ykkar byrjar á brunch, farið verður svo í tveggja og hálfstíma snjósleðaferð. Eftir það verður farið í 45 mín útsýnisflug um Reykjavík. Farið verður svo í Pub Quiz. Flottur kvöldmatur hjá Matarkjallaranum eftir það og svo flöskuborð á B5.

Hangover - Öndin
Þyrluferðir - Gæsun og Steggjun
Snjósleðaferðir - Öndin
Hangover - Öndin

TILBÚINN DAGUR FYRIR HÓPINN

dAGSKRÁ:

12:00 Brunch
Hádegismatur svo enginn verði svangur!
 
13:30 Snjósleðaferð
13:35 Göllun, Kennsla & Öryggisreglur
13:40 Tveir og hálfur tími af skemmtun.
16:00 Snjósleðaferð endar.
 
17:30 þyrluferð
 45 min útsýnisflug um Reykjavík
 
19:00 Pub Quiz
Spurningar um Gæsinni/steggin og aðrar skemmtilegar spurningar.
20:00 pub Quiz endar
 
21:30 Steik og vín á Matarkjallaranum.
(Breyting yfir í vegan rétt er möguleiki)
Blush mætir á staðinn með kynningu á kynlífstækjum
 
23:30 – 00:30 Flöskuboð á 5B
Framfyrir röðina og beint á flösku!
 
01:00 Djammið af ykkur rasgatið!

 

Láttu okkur sjá um að skapa þínar minnningar.

Upplýsingar um ferðina

74.500 kr á mann.
Minnstalagið 6 mans.

 

Lengd

12 tíma ferð

Fjöldi

Það þurfa að lámarki 6 manns að vera saman í hóp fyrir þessa ferð

Kröfur

Ökuskirteini þarf að hafa með sér.

Árstími

Þessi ferð er hægt að bóka allan ársins hring.

Muna þarf eftir

Nauðinslegt er að koma í góðum útiskóm, klædd eftir veðri og góða skapið!

Innifalið

hanskar,hjálmur,lambósetta og heilgalli frá 66 Norður.

Þegar þú bókar skoðunarferð á heimasíðunni, ondin.is, gerum við ráð fyrir að þú hafir lesið skilmála og skilyrði og að þú hafir samþykkt þau.

Ef einstaklingur gerir bókun fyrir fleiri en einn einstakling er hann / hún ábyrgur fyrir greiðslu frá öllum í hópnum ásamt því að samþykkja skilmála og skilyrði fyrir hönd allra í hópnum.