gÆSUN OG STEGGJUN

Keila

Öndin gerir lífið þitt léttara.

Í keilu geta allir spilað og allir unnið! Innifalið er 80 mín keila með deluxe pizzuveislu frá Shake and Pizza á meðan hópurinn spilar.

Láttu okkur sjá um að skapa þínar minnningar.

Upplýsingar um Keilu

4.190 kr á mann.
10% afsláttur ef bókað fleiri en 20 mans.

 

Lengd

80 mín

Fjöldi

2 til 20 manns

Kröfur

Skilríki ef þið viljið vín

Árstími

Þessi ferð er hægt að bóka allan ársins hring.

Muna þarf eftir

Nauðinslegt er að koma með góða skapið!

Innifalið

80min keila með deluxe pizzaveislu og gos á brautirnar meðan spilað er.

Þegar þú bókar skoðunarferð á heimasíðunni, ondin.is, gerum við ráð fyrir að þú hafir lesið skilmála og skilyrði og að þú hafir samþykkt þau.

Ef einstaklingur gerir bókun fyrir fleiri en einn einstakling er hann / hún ábyrgur fyrir greiðslu frá öllum í hópnum ásamt því að samþykkja skilmála og skilyrði fyrir hönd allra í hópnum.