gÆSUN OG STEGGJUN

Hangover

Öndin gerir lífið þitt léttara.

Hangover pakkinn hentar vel fyrir þá sem vilja fara út á lífið.

Hann inniheldur 12 tíma af stanslausri skemmtun. Dagurinn ykkar byrjar í tveggja og hálfs tíma Fjörhjólaferð, tveggja tíma Paintbal, beint á eftir því verður spurt skemmitlegar spurningar í Pub Quiz. Farið verður svo á Matarkjallarann í glæsilegan mat og bjór. Eftir matinn ykkar mætir Blush á staðinn og heldur kynlífstækja kynningu. Eftir matinn eru þið með pantað flöskuborð á b5 og djammið af ykkur rassgatið!

Hangover - Öndin
afþreyingar - Öndin
Hangover - Öndin

TILBÚINN DAGUR FYRIR HÓPINN

Dagskrá:

13:30 Fjörhjólaferð
13:35 Göllun, Kennsla & Öryggisreglur
13:40 Tveir og hálfur tími af skemmtun.
16:00 Fjörhjólaferð endar.
 
17:00 Paintball
17:05 Göllun, Kennsla & Öryggisreglur.
17:10 Tveir tímar af skemmtun.
19:00 Paintball endar.
 
19:00 Pub Quiz
Spurningar um Gæsinni/steggin og aðrar skemmtilegar spurningar.
20:00 pub Quiz endar
 
21:30 Steik og vín á Matarkjallaranum.
(Breyting yfir í vegan rétt er möguleiki)
 
23:30 – 00:30 Flöskuboð á B5
Fram fyrir röðina og beint á flösku!
 
01:00 Djammið af ykkur rasgatið!

Láttu okkur sjá um að skapa þínar minnningar.

Upplýsingar um ferðina

33.500 kr á mann.
Minnstalagið 10 mans.

Lengd

12 TÍMA FERÐ

Fjöldi

Það þurfa að lámarki 10 manns að vera saman í hóp fyrir þessa ferð

Kröfur

Ökuskirteini þarf að hafa með sér.

Árstími

Þessi ferð er hægt að bóka allan ársins hring.

Muna þarf eftir

Nauðinslegt er að koma í góðum útiskóm, klædd eftir veðri og góða skapið!

Innifalið

Fjörhjólaferð: hanskar,hjálmur,lambósetta og heilgalli frá 66 Norður. Paintball: Heilgalli, gríma, Paintball byssa og 1 Paintball skothylki.

Þegar þú bókar skoðunarferð á heimasíðunni, ondin.is, gerum við ráð fyrir að þú hafir lesið skilmála og skilyrði og að þú hafir samþykkt þau.

Ef einstaklingur gerir bókun fyrir fleiri en einn einstakling er hann / hún ábyrgur fyrir greiðslu frá öllum í hópnum ásamt því að samþykkja skilmála og skilyrði fyrir hönd allra í hópnum.