gÆSUN OG STEGGJUN

Fjörhjólaferðir

Öndin gerir lífið þitt léttara.

Fjörhjólaferðir er ævintýri fyrir byrjendur og lengrakomna!

Hér er hægt að velja fjörhjólaferðir frá 1 uppí 10 klst fyrir hópinn þinn. Fjörhjólaferðir er í boði allan ársins hring og er skemmtileg í öllu veðri – já, jafnvel í rigningu … Því blautara því betra! Þú færð virkilega adrenalínið þitt í þessa ferð.
Allt sem þú þarft fyrir þessa ferð er góðir skór, góð útiföt, góða skapið og kannski fataskipti … það er ef þér finnst virkilega gaman að skvetta þig í allar árnar!

Þegar þú bókar skoðunarferð á heimasíðunni, ondin.is, gerum við ráð fyrir að þú hafir lesið skilmála og skilyrði og að þú hafir samþykkt þau.

Ef einstaklingur gerir bókun fyrir fleiri en einn einstakling er hann / hún ábyrgur fyrir greiðslu frá öllum í hópnum ásamt því að samþykkja skilmála og skilyrði fyrir hönd allra í hópnum.