gÆSUN OG STEGGJUN

atv BUGGYFERÐ

Öndin makes your life easier.

ATV Buggy er það nýjasta í íslensku ATV ævintýrinu – og þetta er þinn möguleiki að þeta magnaða tæli. Þetta tveggja manna farartæki tekur þig nærri stórkostlegu fjallasýn rétt fyrir utana Reykjavík.

Til að upplifa íslands til fulls þá þarftu að prófa ATV Buggy. Þessir buggy bílar er auðvelt að keyra og þeir gera þessa ferð að ógleymanlegu fjallaævintýri.

 

Gæsun og Steggjun - Öndin
ATV Buggyferð - Gæsun og Steggjun - Öndin
Gæsun og Steggjun - Öndin
ATV Buggyferð - Gæsun og Steggjun - Öndin

ATV Buggyferð

ATV Buggy er heitasta nýa leiðin til að láta adrenalínið kikka inn í  köldu lofti íslenskrar náttúru.

Flestir gestir okkar eru byrjendur, svo við vitum hvernig á að bjóða upp á upplifun sem er eins örugg og hún er skemmtileg. Sérfræðingar okkar fylgja sjá til þess að þú fáir allar öryggisleiðbeiningar sem þú þarft áður en þú byrjar ferðina. ATV Buggy eru fullkomlega sjálfvirk og frábær auðveld í notkun – þú slærð bara á inngjöfina og ferð af stað!

 

Láttu okkur sjá um að skapa þínar minnningar.

um ATV Buggyferð

17.490 kr á mann

Í þessari ferð þurfa að vera 2 eða fleiri.

Öndin - Bachelor and Bachelorette Party

Lengd

1 klukkustund

Fjöldi

Það þurfa að lámarki 2 manns að bóka ATV Buggyferð.

Kröfur

Ökuskirteini þarf að hafa með sér.

Árstími

ATV Buggy er hægt að bóka allan ársins hring.

Muna þarf eftir

Bring good ourdoors shoes, dressed according to the weather and the good mood!

Included

Hanskar,hjálmur,lambósetta og heilgalli frá 66 Norður.

When you book your excursion on the home page, ondin.is, we assume that you have read the terms and conditions and that you have accepted them.

 

If an individual makes a booking for more than one person is he / she responsible for payment from everyone in the group along with agreeing to the terms and conditions on behalf of all in the group.