gÆSUN OG STEGGJUN

atv BUGGYFERÐ

Öndin gerir lífið þitt léttara.

ATV Buggy er það nýjasta í íslensku ATV ævintýrinu – og þetta er þinn möguleiki að þeta magnaða tæli. Þetta tveggja manna farartæki tekur þig nærri stórkostlegu fjallasýn rétt fyrir utana Reykjavík.

Til að upplifa íslands til fulls þá þarftu að prófa ATV Buggy. Þessir buggy bílar er auðvelt að keyra og þeir gera þessa ferð að ógleymanlegu fjallaævintýri.

 

Gæsun og Steggjun - Öndin
ATV Buggyferð - Gæsun og Steggjun - Öndin
Gæsun og Steggjun - Öndin
ATV Buggyferð - Gæsun og Steggjun - Öndin

ATV Buggyferð

ATV Buggy er heitasta nýa leiðin til að láta adrenalínið kikka inn í  köldu lofti íslenskrar náttúru.

Flestir gestir okkar eru byrjendur, svo við vitum hvernig á að bjóða upp á upplifun sem er eins örugg og hún er skemmtileg. Sérfræðingar okkar fylgja sjá til þess að þú fáir allar öryggisleiðbeiningar sem þú þarft áður en þú byrjar ferðina. ATV Buggy eru fullkomlega sjálfvirk og frábær auðveld í notkun – þú slærð bara á inngjöfina og ferð af stað!

 

Láttu okkur sjá um að skapa þínar minnningar.

um ATV Buggyferð

17.490 kr á mann

Í þessari ferð þurfa að vera 2 eða fleiri.

Öndin - Gæsun og Steggjun

Lengd

1 klukkustund

Fjöldi

Það þurfa að lámarki 2 manns að bóka ATV Buggyferð.

Kröfur

Ökuskirteini þarf að hafa með sér.

Árstími

ATV Buggy er hægt að bóka allan ársins hring.

Muna þarf eftir

Nauðinslegt er að koma í góðum útiskóm, klædd eftir veðri og góða skapið!

Innifalið

Hanskar,hjálmur,lambósetta og heilgalli frá 66 Norður.

Þegar þú bókar skoðunarferð á heimasíðunni, ondin.is, gerum við ráð fyrir að þú hafir lesið skilmála og skilyrði og að þú hafir samþykkt þau.

 

Ef einstaklingur gerir bókun fyrir fleiri en einn einstakling er hann / hún ábyrgur fyrir greiðslu frá öllum í hópnum ásamt því að samþykkja skilmála og skilyrði fyrir hönd allra í hópnum.