gÆSUN OG STEGGJUN

ATV BUGGYFERÐIR

Öndin gerir lífið þitt léttara.

ATV Buggyferð er það nýjasta í íslensku ATV ævintýrinu – og þetta er þinn möguleiki að prófa það. Þetta tveggja manna farartæki tekur þig nærri stórkostlegu fjallasýn rétt handan Reykjavíkur.

Þegar þú bókar skoðunarferð á heimasíðunni, ondin.is, gerum við ráð fyrir að þú hafir lesið skilmála og skilyrði og að þú hafir samþykkt þau.

Ef einstaklingur gerir bókun fyrir fleiri en einn einstakling er hann / hún ábyrgur fyrir greiðslu frá öllum í hópnum ásamt því að samþykkja skilmála og skilyrði fyrir hönd allra í hópnum.