Öndin – Gæsun og Steggjun

Gæsun og steggjun

Pakkaferðir sérsniðnar fyrir gæsanir og steggjanir

Sparaðu tíma

Öndin gerir lífið ykkar léttara með því að skipuleggja daginn ykkar frá A til Ö.

ÓDÝRT VERÐ

Tilbúnar pakkaferðir á ódýrari verði en þú færð hjá söluaðila!

pakkaTILBOÐ

Tilbúnar pakkaferðir, sérsniðar fyrir gæsun og steggjun á ódýrari verði heldur en hjá söluaðila.

Láttu okkur sjá um að skapa þínar minningar.

PARTÝ

Verð frá

29.900 ISK

Verð frá

29.900. ISK

kósý

Verð frá

29.900 ISK

ER VINUR EÐA VINKONA AÐ FARA GIFTA SIG OG YKKUR LANGAR TIL að gæsa / steggja?

…eða eru þið ennþá ung og vitlaus og langar ykkur að gera eitthvað skemmtilegt saman?

Öndin gerir lífið ykkar léttara með því að skipuleggja daginn ykkar frá A til Ö á ódýrari verði en þið mynduð fá hjá söluaðila!

ÖNDIN - GÆSUN OG STEGGJUN

vinsælar stakar ferðir

Þrjár af okkar mest seldu stöku ferðum.

1 klst ATV Fjörhjólafferð

verð frá:

14.900 ISK

1 KLST
BUGGY SAFARI

verð frá:

17.490 ISK


paintball

verð frá:

7.700 ISK

láttu okkur sjá um að skapa þínar minningar

aðrar afþreyingar

Endalausir möguleikar sem við bjóðum upp á hér á Öndin.is –Á hverri afþreyingar síðu má finna allt að 8 mögulegum ferðum.

Fjörhjól

Verð frá:

14.900 ISK

Buggy

verð frá:

18.900 ISK

hópefli

Verð frá:

1.700 ISK

snjósleði

Verð frá:

22.990 ISK

þyrla

Verð frá:

31.900 ISK

RVK escape

verð frá:

5.000 ISK

keila

Verð frá:

4.190 ISK

rafting

Verð frá:

9.900 ISK

Spurt og svarað

Nei alls ekki, þessi þjónusta er gerð fyrir alla þó ferðarinnar eru sér hannaðar fyrir gæsun og steggjun

Það er 20 ára aldurstakmark í Party pakkan. Hinar ferðinar eru ekkert aldurstakmark.

Þær geta verið allt frá 3 til 12 klukkustundum. Það er ykkur undirkomið að ákveða það.